Vifta með 7 stillingum

Klimat K7 er fjölnota vifta, þróuð og framleidd í Svíþjóð. Hægt er að nota hana fyrir baðherbergið eða til að spara orku með því að flytja varma úr einu rými í annað. Auðvelt er að velja á milli stillinga, aðeins þarf að taka plasthlífina af stilla á þá stillingu sem þú vilt og málið er leyst!

Baeklingur Klimat K7-page-001.jpg
Baeklingur Klimat K7-page-002.jpg
 

Baðvifta

Klimat K7 býður upp á 6 valmöguleika sem hentar fyrir útsog frá heimilum sem eru með náttúrlega loftræsingu.

Viftan er sérstaklega gerð til notkunnar í votrýmum (IP44), einsog baðherbergjum og þvottarýmum. Hentar bæði á veggi eða loft.

Flutningur á varma

Klimat K7 er með innbyggan hitaskynjara sem stýrir loftflæði t.d. úr rými þar sem hiti er nægur, í herbergi þar sem þörf erfyrir aukinn varma. Viftunni er komið fyrir á vegg eða lofti á milli rýma (þvermál gats er á bilinu (Ø80 – 125 mm)