Blásarar

Hitatækni býður upp á mikið úrval af blásurum aðallega frá þremur aðilum Trox, Sodeca og Salda.  M.a. þakblásarar í öllum stærðum og gerðum, axial blásarar, eldhúsblásara, rörablásarar, bílakjallarablásarar og reykblásarar.