Eldhúsháfar f. atvinnueldhús

NUVENTAS-CKV-COLOR.jpg

Nuventas

Nuventas er fyrirtæki sem sérhæfir sig í að þróa og framleiða loftræsingar fyrir atvinnueldhús í meira en áratug. Með mikilli kunnáttu og skilvirkri LEAN framleiðslu, sjálfvirkum CNC vélum framleiða þeir mjög nákvæmar og orkusparandi atvinnueldhúsbúnað á stuttum og áreiðanlegum tíma. Notast er við nýjustu 3D CAD tæknina sem gerir þeim kleift að búa til sérsniðnar lausnir fyrir öll verkefni. Nuventas útvegar öll nauðsynleg tæknileg gögn ásamt loftflæðiútreikningum, 3D teikningum og veitir tæknilega aðstoð.

Hér má sjá nokkrar myndir af verkefnum Nuventas: