Flugvellir

new29AUG13_big_1.jpg

TROX

Trox hefur um árabil verið leiðandi í þróun á tæknilegum lausnum fyrir loftræsingu í flughöfnum um allan heim. Flugvellir hafa mikla sérstöðu miðað við önnur stór verkefni, þetta eru stór opin svæði sem hafa gríðarlega mikla umferð mannfólks og þarf sérstaklega að gæta að brunavörnum og loftgæðum.

Hægt er að gera kerfin mjög skilvirk þar sem flugstöðvar eru opnar allan sólahringinn en á meðan er mjög mismunandi fólksfjöldi á mörgum mismunandi svæðum. Besta leiðin er að hafa BMS kerfi sem getur aðlagað sig sjálfvirkt að þörfum eftir aðstæðum. Þar kemur Trox inn með sínum VAV kerfum og X-aircontrol stýringu.

Þess ber að geta að Trox hefur allar upplýsingar um sínar vörur fyrir BIM og Revit ásamt fleiri forritum.

Á fylgiskjalinu eru grunnupplýsingar fyrir þarfir og lausnir í loftræsingu flugvalla.

trox_logo.png