Trox Life - Hávaði og Reykur

Ýtið á mynd til þess að opna tímaritið.

Ýtið á mynd til þess að opna tímaritið.

Trox gefur út tímarit þar sem stiklað á stóru og farið er yfir mörg áhugaverð mál.

Þema blaðsins er hávaði og reykur, þar er meðal annars farið yfir tvö verkefni sem krafðist sérhæfðra lausna til að halda hljóði og reykeitrun í loftræsingu í lágmarki, stærstu göng Evrópu sem eru staðsett í Sviss og gömul verksmiðja í Þýskalandi sem var breytt í sýningar og samkomu rými.