Trox Life - Loft og Líf

Ýtið á mynd til þess að opna tímaritið.

Ýtið á mynd til þess að opna tímaritið.

Nýjasta tölublað TROX Life er lögð áhersla á loft og líf, og þá aðaðallega loftgæði innandyra.

Farið er yfir vel heppnuð verkefni þar sem lögð er áherslu á loftgæði sem stuðlar að heilbrigðu lífi, heilsu og þægindum. Einnig er farið yfir nýjust rannsóknir og niðurstöður sem stuðla að bestu mögulegu gæðum lofts og umhverfis til að bæta lífshætti, vinnu- og lærdómsaðstöðu. Einnig er sagt frá skemmtilegum loft-tengdum staðreyndum og reynslusögum.

I einni greininni er áhersla lögð á „öndun fyrir utan lofthjúpinn“, þar er farið yfir áhugaverðar nýjungar og innsýn inn í búnaðinn sem geimfarar þurfa til að viðhalda lífsmörkum í loftlausa opinu sem geimurinn er.

Í annari grein er gerð góð skil á nýjum síu mælikvörðum og reglugerðum, á manna máli.

Við í Hitatækni vonum að ykkur þykki þessu lestur skemmtilegur og fræðandi, en ég get með sanni sagt að 50% af okkar starfsfólki fannst þetta mjög spennandi.