Hitablásarar

flowair.png

LEO hitablásararnir frá Flowair koma með þriggja hraða mótor með enn meiri nýtni og afli en áður. Umgjörðin utan um hitablásarana er úr EPP (útvíkkað propylene), sem er létt og harðgert. Afl hitablásarana er allt frá 0.7kW til 121kW. LEO blásararnir eru fullkomnir í iðnaðarhúsnæði, meðalstór og stór rými, t.d. vöruhús, verslanir o.s.frv.
Einnig eru til LEO BMS hitablásarar sem koma með innbyggðri DRV einingu og hægt er að stýra þeim beint með hússtjórnarkerfi eða T-BOX stýringu.

leo.JPG