Loftræsing í matvinnslu, rannsóknar- og efnafræðistofum

Trox hefur þróað lausnir fyrir loftræsingu fyrir viðkvæm rými í áratugi. Fulltrúar Trox hafa setið á ráði fyrir Evrópu Sambandið um árabil og hjálpa til við að setja þá staðla sem við höfum í dag.

Hérna er skemmtilegt myndband sem sýnir vikni loftræsingar í fume-skáp, þarna er lagt áherslu á stýringu.