Verkefni

Hér má sjá nokkur verkefni sem Hitatækni hefur tekið þátt í

 
 
H2_höfdatorgi.JPG

H2-Höfðatorg, 9 hæða skrifstofu og þjónustuhúsnæði

Búnaður frá Hitatækni er notaður í þessu verkefni:
Mótorlokar frá Belimo
Kæliraftar frá Trox Auranor
Flæðilokur (VAV) frá Trox 


Advania Datacenter Fitjum Reykjanesbæ

Hitatækni sá um að útvega um  42 þakviftur í gagnaverið sem notaðar eru til kælingar. Þessar þakviftur er engin smásmíði, þær eru 1,36m í þvermál, rúm 400 kg hver og afkasta 124 þús m3/klst (per viftu) miðað við 150Pa. Þessi búnaður sem er af tegundinni HGT-125-4T/6-50 kemur frá Sodeca.

Datacenter Fitjum.jpg

verne-global-data-center.jpg

Verne Datacenter

Stækkun á Gagnaveri, allur jaðarbúnaður sem notaður er í þessari framkvæmd er frá Hitatækni ehf. Mjög miklar kröfur voru gerðar um nákvæmni og gæði alls búnaðar.

Hitaskynjarar eru frá Thermokon (um 300 stk.)
Þrýstiskynjarar og flæðiskynjarar eru frá Thermokon (um 240 stk.) Mótorlokar og spjaldlokumótorar eru frá Belimo (um 130 stk.) Reykskynjarar í stokk eru frá Regin  (um 50 stk.)